Máltíðir

Sykur- og hveitilausar vanillu og súkkulaði múffur

Ég er búin að hugsa smá um hvernig ég get gert sykurlausar og kakólausar múffur og ákvað að prófa að nota sykurlaust og kaloríusnautt Walden farms súkkulaðisíróp til að fá súkkulaðibragðið. Eftir að hafa dottið niður á fituskert möndlumjöl þá ákvað ég líka að prófa það í staðinn fyrir hluta af sojamjölinu sem ég hef …

Sykur- og hveitilausar vanillu og súkkulaði múffur Read More »

Ommiletta með kotasælu

Ommiletta með kotasælu bragðast mjög vel. Eggjakakan verður rjómakenndari og mun meiri um sig.  Ommiletta: 1 egg – 60 g Kotasæla – 30 g 5 g rifinn hreinn mozzarellaostur Eggið er hrært saman við kotasæluna og kryddað með Best á allt, salt og pipar eða bara því sem þér finnst gott. G Hrærunni er skellt …

Ommiletta með kotasælu Read More »

Lambalærissneiðar með fetaosti og ávaxtasalati

Það er vel hægt að fá sér steik í morgumat í fráhaldi. Tilvalið að fá sér aðganga t.d. af lambalæri frá kvöldinu áður og borða með fetaosti og ávaxtasalati. Morgunmatur: 80 g lambalærissneiðar 20 g fetaostur (olía þurrkuð af með eldhúspappír) 240 g ávaxtasalat (gular og appelsínugular melónur, appelsínur og ananas)

Kímbrauðsneið með lambakjöti, osti og bernes

Íslendingur á Quiznos, Lambabátur á Hlölla og hvað þetta heitir nú allt saman. Ég er búin að finna upp lækningu við þessum lambalokum og hún felst í þessum rétti. Ég notaði afgang af grilluðum lambakótilettum ofan á kímbrauðsneið ásamt piparosti, fetaost og bernaisesósu. 40g kímbrauðsneið gerð í örbylgjuofni 50 g lambakjöt 25 g piparostur 20 …

Kímbrauðsneið með lambakjöti, osti og bernes Read More »

Súkkulaði pönnukaka með sojarjóma og jarðarberjum

Hér er ein stórhættuleg pönnukaka sem ég fæ mér á tyllidögum. Pönnukaka: 1 egg 15 g sojahveiti 1/4 tsk matarsódi Sykurlaust vanillu síróp 1-2 tsk sykurlaus súkkulaðisósa t.d. frá Tyrani eða Walden Farmers Smá hermesetas sætuefni Pönnukökuna geri ég eins og venjulega sojapönnuköku nema ég bæti við 1-2 tsk af Walden farmers eða Torany sykurlausri …

Súkkulaði pönnukaka með sojarjóma og jarðarberjum Read More »

BLT

Svo syndsamlega góð er þessi samloka að mér líður eins og ég ætti að borða hana í laumi. Kjúklingur og stökkt beikon í majónessósu ásamt ferksu salati og tómötum. BLT með kjúklingi er klárlega ein af mínum uppáhaldssamlokum. Þetta er þriðja útgáfan af BLT á síðunni og það er alltaf einhver smá munur. Kímbrauðsneið: Brauðsneiðina er fljótlegast …

BLT Read More »

Ostakaka

Mig er búið að dreyma um að búa til almennilega sykurlausa ostaköku í hádegismat og þetta er fyrsta tilraunin mín. Hún heppnaðist bara alveg ágætlega og tilraunirnar verða pottþétt fleiri. Ég hlakka til að þróa þessa enn frekar.

Apríkósur með mozzarellaosti

Sætar og góðar apríkósur með mozzarellaosti og sykurlausri strásætu. 240 g apríkósur 40 g mozzarella ostur, litlu kúlurnar Canderell strásæta (eða sambærilegt) Aðferð: Apríkósurnar eru skornar til helminga og steininn tekinn úr. Mozzarella ostakúlur skornar í smærri bita og osturinn settur í holuna. Önnur útfærsla er að nota 11% Philadelphia smurost. Þennan ost þarf að …

Apríkósur með mozzarellaosti Read More »