AB mjólk með eplum og Sukrin Gold
Ég fæ hálfgert nostalgíukast þegar ég fæ mér AB mjólk með eplum og sykurlausum púðursykri frá Sukrin Gold. Þetta minnir mig mjög mikið á þegar ég hrúgaði púðursykri í súrmjólkina mína sem krakki. Ég fékk mér yfirleitt 3 matskeiðar af púðursykri út á súrmjólk – jæks. Ég hef alltaf átt erfitt með súra bragðið í …