Kvöldmatur

Kanilsnúðar

Sykurlausir kanilsnúðar úr hveitikími. Uppskrift: 35 g hveitikím 20 g sojahveiti (eða 50% fituskert möndlumjöl) Smá matarsódi 15 g sykurlaus strásæta 40 g mjólk 15 + 15 g smjör  1 msk sykurlaust Cinnamon síróp Bræðið smjörið og vigtið þurrefnin, mjólkina og sírópið í skál. Blandið 15 g af smjöri við deigið í skálinni. Penslið margnota …

Kanilsnúðar Read More »

Hamborgari með frönskum og skífum

Hamborgari með káli, steiktum sveppum og eggaldini, feta osti, hamborgarasósu á hveitikími brauði og með steinseljuskífum og sellerírótarfrönskum. Ég hef ekki gert mikið af rótargrænmetisfrönskum í gegnum tíðina en nú þegar Findusfranskarnar eru ófáanlegar þá verður kona bara að gera sínar franskar sjálf :) Ég ákvað að nota steinseljurót og sellerírót og skar sellerírótina í …

Hamborgari með frönskum og skífum Read More »

Steikur “KFC” kjúklingur án kolvetna

Hér ætti að vera aðvörun fyrir viðkvæma og vanmáttuga matarfíkla. Þessir kjúklingaleggir minna einna helst á KFC kjúklingabita. Þeir eru rosalegir. Ég rakst á þessa uppskrift hjá @actaullylowcarb á Instagram en aðlagaði hana og gerði fráhaldsvæna. Innihald:  1 bakki kjúklingaleggir (100% kjúklingur) 1 egg 1 poki af KIMs purusnakki Gott kjúklingakrydd að eigin vali Aðferð:  Hakkið …

Steikur “KFC” kjúklingur án kolvetna Read More »

Kjúklingalundir með mozzarella og tómatbasilsósu

Kjúklingur með tómatbasilsósu og brokkólí. Kjúklingarlundir:  1 bakki af kjúklingalundum Salt, pipar og Montral kjúklingakrydd Ferskur mozzarellaostur (hálf kúla eða nokkrar litlar kúlur) Aðferð: Krydda kjúklinginn, setja í eldfast mót og strá söxuðum mozzarellaostinum yfir. Inn í ofn á 180°C í ca. 25 mínútur.   Tómatbasilsósa: 1 askja kirsuberjatómatar (250 g) Lúka af ferskum basil Hvítlauksgeiri …

Kjúklingalundir með mozzarella og tómatbasilsósu Read More »

Lambafillet með sveppum, brokkólí og nípum

Steikt lambafillet í ofni með smjörsteiktum sveppum og brokkólí og nípum. Fyrst sker ég nípurnar í ílanga bita, set í eldfast mót með olíu og salti. Því næst krydda ég kjötið. Kjötið og nípurnar eru elduð í ca 35-40 mínútur í 180℃ heitum ofni.