Kvöldmatur

Nautalund á Grillmarkaðinum

Ég fór á Grillmarkaðinn í tilefni af afmælinu mínu og var ánægð með matseðillinn. Það var ýmislegt í boði sem hentar lágkolvetna fráhaldsfólki eins og mér en mér leist best á steikurnar. Ég pantaði mér því stóra nautalund með létt steiktu grænmeti, salati og bernessósu. Steikinni fylgdi líka einhvers konar brún sósa sem kölluð var sveppagljái. …

Nautalund á Grillmarkaðinum Read More »

Lax með nípufrönskum

Ég hreinlega elska að geta borðað svona mat án nokkurs samviskubits. Lax í ofni með nípufrönskum og kokteilsósu. Nota þarf 1-2 stórar nípur á mann, allt eftir því hversu stór grænmetisskammturinn á að vera. Ég fékk um 150 g af frönskum úr einni stórri bíði. Skar nípurnar í strimla og velti upp úr hitaþolinni avókadóolíu …

Lax með nípufrönskum Read More »

Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu

Þennan kjúklingarétt gerði ég eftir að hafa séð svipaða uppskrift á netinu að kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum og rjómaosti. Ég aðlagaði réttinn að mínum þörfum og skipti rómaosti út fyrir 11% Philadelphia ost og piparost. Þetta er mjög einfaldur réttur sem Kjúklingalærin eru krydduð með góðu kjúklingakryddi og sett í eldfast mót ásamt nokkrum sneiðum …

Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu Read More »

Hakk og grænmetisspagetti

Hakk og grænmetisspagetti með feta osti. Grænmetisspagettíið er gert úr ydduðum gulrótum og kúrbít. Máltíð:  Steikt hakk – 70g Feta ostur – 30 g Tómatar, laukur, kúrbítur og gulrætur – 300g Aðferð: Steikið hakk á pönnu með góðu kryddi t.d. Best á allt og Grillkryddið frá Pottagöldrum og svo að sjálfsögðu salt og pipar. Ég …

Hakk og grænmetisspagetti Read More »

Lambalæri með bökuðu grænmeti og bernessósu

Lambalæri með bökuðum gulrótum, nípum og graskeri, steiktum sveppum og bernes sósu. Skammtur: 110 g lambalæri 360 g bakað grænmeti og steiktir sveppir 15 g bernessósa 15 g smjör 40 g af g-mjólk eða kaffirjóma (eða 50/50 blöndu þessu tvennu) til að setja út í kjötsoðið

Nautatunga

[wpmem_logged_in][foodiepress][/wpmem_logged_in]Ef þú hefur ekki prófað saltaða nautatungu þá mæli ég hiklaust með því að þú prófir að elda eina slíka í sunnudagsmatinn. Hún er sannkallaður herramannsmatur.