Fiskur

Humarsúpa með graskersvöfflum

Ég er alltaf til í að finna fráhaldsvænar leiðir til að borða humar. Hér er uppskrift að mjög einfaldri humarsúpu eða humarsoði með graskersvöfflum. Humarsúpa 100g skelflettir humarhalar 15 g smjör 20g g-mjólk 1dl vatn Hvítlaukskrydd Steinselja kraftur eða grænmetisduft salt og pipar Steikja humar á pönnu upp úr olíu/smjöri. Krydda eftir smekk. Bæta við …

Humarsúpa með graskersvöfflum Read More »

Túnfisksloka

Hveitikímsloka með túnfisksalati er mjög góður hádegismatur og gott að taka með sér í vinnuna eða einfalt að gera í hádeginu ef maður er að vinna heima. Ég er komin upp á lagið með að baka úr nýja kíminu sem fæst nú í búðum á Íslandi eftir að hætt var framleiðslu á þessu hollenska með …

Túnfisksloka Read More »

Kímvefja með laxi og grænmeti

Prófaði að búa til vefjur úr kími og hörfræjum. Ég mjó til mjöl úr 30g af hörfræum í kaffikvörn og blandaði við 30g af kími. Bætti við salti, hvítlaukskryddi og engifer og 60g af sjóðandiheitu vatni. Vefjuna steikti ég við meðalhita á pönnukökupönnu. Það kom rosa vel út.

Reykt síld með karrýsósu

Mér finnst síld mjög góð en öll marineruð síld sem er fáanlega hér á landi inniheldur sykur. Í Bónus er hægt að kaupa danska síld í dós sem heitir Klipper. Þetta er reykt síld í olíulegi með piparkornum og það besta er að það er enginn sykur í þessari síld.

Kímbrauð með laxasalati

Laxasalat: 50 g reykur lax 50 g ég 15 g majónes 1/2 tsk Maille “old style” Dijon sinnepskorn (ath inniheldur hvítvín í 3ja sæti innihaldslýsingar, má skipta út fyrir venjulegt Dijon sinnep) Hermesetas sætuefni 1 msk vatn

Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu

Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu. Það er erfitt að finna graflaxsósu sem hentar fólki í fráhaldi. Flestar sósurnar innihalda sykur í einhverjum af fyrstu fjórum sætum innihaldslýsingarinnar. Nonni var samt með graflaxsósu fyrir síðustu jól sem var mjög góð og ég hef minnst á hér Auður. Ég vona að sú verði fáanleg fyrir þessi …

Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu Read More »

Súpa með silungi

Þessu grænmetissúpa er n.k. súpumóðir þ.e.a.s. hún er grunnur að mörgum öðrum súpum sem ég geri. Uppskrift fyrir einn: 1 laukur meðalstór 1 rauð paprikka 2 litlir tómatar 2 sneiðar af eggeldin 1cm engifer 2 hvitlauksgeirar Herbamare salt Pipar Best á allt kryddið 1 tsk kraftur eða 1/2 teningur Avókadóolía Kókosolía 1tsk 40 g létt …

Súpa með silungi Read More »

Hörpuskel og risarækjur með sveppum, salati og hvítlaukssmjöri

Ég gjörsamlega elska skelfisk af ýmum gerðum og stór hörpudiskur er þar fremstur meðal jafninga. Þessi réttur er svo góður að vandamálið við hann er að mann langar alltaf í meira. Að þessu sinni eldaði ég hörpudiskinn með risarækjum sem ég keyptir frosnar og lét þiðna yfir nótt. Ég byrjaði á því að smjörsteikja sveppi …

Hörpuskel og risarækjur með sveppum, salati og hvítlaukssmjöri Read More »

Lax með nípufrönskum

Ég hreinlega elska að geta borðað svona mat án nokkurs samviskubits. Lax í ofni með nípufrönskum og kokteilsósu. Nota þarf 1-2 stórar nípur á mann, allt eftir því hversu stór grænmetisskammturinn á að vera. Ég fékk um 150 g af frönskum úr einni stórri bíði. Skar nípurnar í strimla og velti upp úr hitaþolinni avókadóolíu …

Lax með nípufrönskum Read More »