Pönnukaka með jarðaberjum
Pönnukaka er sannkallaður spari morgunverður.
Þessi kaka er ágætis krydd í tilveruna og sérlega góð með ís. Hér er hún í nokkrum útgáfum.
Þessar hveitikímkökur eru með engifer og karamellu bragði t.d. góðar með sykurlausum ís.
Hér er tilvalin morgunverðarmúffa sem borin er fram með hreinu skyri sem er bragðbætt með sykurlausu vanillu sýrópi.
Pönnukaka með bláberjum og grískri jógúrt er algjört nammi.
Það er auðvelt að búa til múffur í örbylgjuofni. Tekur ekki nema 3 mínútur að gera þessar frá grunni.
Hér er uppskrift að þessum líka fínu piparkökum. Piparköku kímkökur úr 30 g hveitikími. Innihald: 30 g hveitikím 20 g egg 2 msk sykurlaus strásæta 1 tsk brúnkökukrydd (eða samskonar blanda án kakós) 5 g smjör Sykurlaust vanillu síróp / Brown sugar og cinnamon síróp 1 tsk sesamfræ 1/4 tsk matarsódi Aðferð: Blandið öllum þurrefnum …
Það er algjörlega nauðsynlegt að kunna að gera kímbrauð í örbylgjuofni til að redda sér. Hér er útgáfa af kímbrauði úr 30 g af hveitikími.
Þessi kímbrauð eru frábær hádegismatur með áleggi. Þau eru gerð úr 60 grömmum af hveitikími, einu eggi og 40 g af AB mjólk.
Enn ein útgáfan af pönnuköku og nú með steiktum plómum.
Ég var farin að sakna þess að geta ekki fengið mér almennilega mexíkóska torillu og prófaði að gera pönnukökuna úr blómkáli í stað hveitiköku. Þetta var æðislegt og verður pottþétt eldað aftur fljótlega. Tortilla úr blómkáli: 1/2 blómkálshaus 1 stórt egg Best á allt Herbamare salt Chilli explosion krydd Ég byrja á því að hakka …
Þessar brauðbollur er best að baka í pörum því hver bolla þarf 1/2 egg (30 g) og fást því tvær bollur úr hverju eggi. Það hentar mér mjög vel að fá mér annaðhvort tvær brauðbollur með áleggi í hádeginu eða eina með smjöri á kvöldin.
Ég elska pizzur með pepperoni og sveppum. Svona geri ég uppáhaldspizzuna mína.
Ég keypti æðisleg lítill sílikon form í Fjarðarkaupum um daginn sem ég var að prófa að baka bananabrauð í og þetta heppnaðis fullkomlega! Hérna er útkoman.