Múffur

Súkkulaðibollakaka með kremi og LAVA salti

Hér er fullkomin uppskrift að fráhaldsvænni súkkulaðibollaköku með sjúklega góðu kremi úr kotasælu og sojahnetusmjöri. Hver bollakaka notar aðeins 20 g af eggi og því er best að baka þrjár múffur í einu og eiga inni fyrir aðra máltíð. Bollakökurnar ættu að teymast ágætlega í ísskáp eða í íláti við stofuhita í 2-3 daga. Innihald bollaköku (1stk):  …

Súkkulaðibollakaka með kremi og LAVA salti Read More »

Sykur- og hveitilausar vanillu og súkkulaði múffur

Ég er búin að hugsa smá um hvernig ég get gert sykurlausar og kakólausar múffur og ákvað að prófa að nota sykurlaust og kaloríusnautt Walden farms súkkulaðisíróp til að fá súkkulaðibragðið. Eftir að hafa dottið niður á fituskert möndlumjöl þá ákvað ég líka að prófa það í staðinn fyrir hluta af sojamjölinu sem ég hef …

Sykur- og hveitilausar vanillu og súkkulaði múffur Read More »

Kímbrauð – Brauðbollur (30/60 g)

Þessar brauðbollur er best að baka í pörum því hver bolla þarf 1/2 egg (30 g) og fást því tvær bollur úr hverju eggi. Það hentar mér mjög vel að fá mér annaðhvort tvær  brauðbollur með áleggi í hádeginu eða eina með smjöri á kvöldin.