Samlokur

Kjúklingaloka BLT

Ég er búin að mastera uppáhaldasamlokuna mína. Ég er búin að prófa all nokkrar útgáfur af opnum BLT samlokum með hveitikímbrauði en þessi er framúrskarandi frábær. Ég geri hálfgerðar vefjur úr hveitikíminu svo ég geti loka samlokunni eða vafið henni upp og borðað með höndunum. Brauðið er miklu þynnra og betra og mjög auðvelt að …

Kjúklingaloka BLT Read More »

Karrý kjúklingaloka

Ljúffeng karrý kjúklingaloka í hveitikímbrauði. Kjúklingasalat: 100g eldaður kjúklingur með kryddmauki (mild curry sause). 20 g karrýkrydduð blómkálsgrjón 15g hvítlaukssósa Smá lime safi Salt og pipar Hveitikímbrauð: 55 g hveitikím 1msk möluð hörfræ (gold) 1 tsk husk 1 msk sesamfræ Herbamare salt 110 ml sjóðandi heitt vatn Öllu blandað saman og hrært vel í blöndunni …

Karrý kjúklingaloka Read More »

Kímbrauð með kjúklingasalati

Einfalt í hádeginu. Kímbrauð með kjúklingasalati. 60g kímbrauð í örbylgjuofni Kjúklingasalat: 80g niðurskorin kjúklingur (t.d. bringa). Það fást mjög djúsí grillaðar kjúklingabringur í frystinum í Costco sem hægt er að hita upp á 30 mínútum. 20g steikt beikonkurl og soyjabitar með beikonbragði 15g mæjónes 30 g hrein AB mjólk Búa til salat með því a …

Kímbrauð með kjúklingasalati Read More »

Reykt síld með karrýsósu

Mér finnst síld mjög góð en öll marineruð síld sem er fáanlega hér á landi inniheldur sykur. Í Bónus er hægt að kaupa danska síld í dós sem heitir Klipper. Þetta er reykt síld í olíulegi með piparkornum og það besta er að það er enginn sykur í þessari síld.

Kímbrauðsneið með lambakjöti, osti og bernes

Íslendingur á Quiznos, Lambabátur á Hlölla og hvað þetta heitir nú allt saman. Ég er búin að finna upp lækningu við þessum lambalokum og hún felst í þessum rétti. Ég notaði afgang af grilluðum lambakótilettum ofan á kímbrauðsneið ásamt piparosti, fetaost og bernaisesósu. 40g kímbrauðsneið gerð í örbylgjuofni 50 g lambakjöt 25 g piparostur 20 …

Kímbrauðsneið með lambakjöti, osti og bernes Read More »

BLT

Svo syndsamlega góð er þessi samloka að mér líður eins og ég ætti að borða hana í laumi. Kjúklingur og stökkt beikon í majónessósu ásamt ferksu salati og tómötum. BLT með kjúklingi er klárlega ein af mínum uppáhaldssamlokum. Þetta er þriðja útgáfan af BLT á síðunni og það er alltaf einhver smá munur. Kímbrauðsneið: Brauðsneiðina er fljótlegast …

BLT Read More »