Máltíðir

Kjúklingalundir með mozzarella og tómatbasilsósu

Kjúklingur með tómatbasilsósu og brokkólí. Kjúklingarlundir:  1 bakki af kjúklingalundum Salt, pipar og Montral kjúklingakrydd Ferskur mozzarellaostur (hálf kúla eða nokkrar litlar kúlur) Aðferð: Krydda kjúklinginn, setja í eldfast mót og strá söxuðum mozzarellaostinum yfir. Inn í ofn á 180°C í ca. 25 mínútur.   Tómatbasilsósa: 1 askja kirsuberjatómatar (250 g) Lúka af ferskum basil Hvítlauksgeiri …

Kjúklingalundir með mozzarella og tómatbasilsósu Read More »

Lambafillet með sveppum, brokkólí og nípum

Steikt lambafillet í ofni með smjörsteiktum sveppum og brokkólí og nípum. Fyrst sker ég nípurnar í ílanga bita, set í eldfast mót með olíu og salti. Því næst krydda ég kjötið. Kjötið og nípurnar eru elduð í ca 35-40 mínútur í 180℃ heitum ofni.

Sykurlaus jarðaberjasulta

Einföld sykurlaus jarðaberjasulta sem passar með öllu. Það er tilvalið að nota jarðaber sem eru á síðasta snúning í sultugerðina. Ég vigtaði 150 g jarðaber og skar þau í bita, setti í pott og hitaði upp að suðu. Ég setti skvettu af Hermesetast sætu, stráði slatta af Canderell yfir og slurk af sykurlausu vanillusírópi. Ég …

Sykurlaus jarðaberjasulta Read More »

Greipdjús

Greipdjús úr rauðu greiði, stevíu og 1 dl vatni. Skerið greip í tvo helmina og skafið svo eins mikið af aldinkjötinu og hægt er úr hýðinu beint í blenderinn. Passið að vigta hvað fer mikið af greipaldin í blenderinn ef það skiptir ykkur máli. Bæti svo við slatta af Hermesetas eða stevíu til að fá sætara …

Greipdjús Read More »

Súpa með silungi

Þessu grænmetissúpa er n.k. súpumóðir þ.e.a.s. hún er grunnur að mörgum öðrum súpum sem ég geri. Uppskrift fyrir einn: 1 laukur meðalstór 1 rauð paprikka 2 litlir tómatar 2 sneiðar af eggeldin 1cm engifer 2 hvitlauksgeirar Herbamare salt Pipar Best á allt kryddið 1 tsk kraftur eða 1/2 teningur Avókadóolía Kókosolía 1tsk 40 g létt …

Súpa með silungi Read More »

Pönnukökur með Canderel sætu og sykurlausu sírópi

Venjulegar íslenskar ömmupönnukökur með sykurlausri sætu.Pönnukökurnar eru bornar fram með Canderl strásætu og/eða sykurlausu sírópi. Fyrir þá sem eru í fráhaldi þá geta þessar pönnukökur verið partur af hvaða máltíð dagsins sem er. Þær nota 80 g af protein skammti í formi eggs, sojahveitis og mjólk. Þær gætu því t.d. vel verið efirmatur eftir góða súpu …

Pönnukökur með Canderel sætu og sykurlausu sírópi Read More »

Pönnukaka með ananas og vanillujógúrt

Pönnukaka með ananas og jógúrti með sykurlausu vanillu sírópi Uppskrift að pönnuköku má t.d. finna hér: Pönnukaka með jarðaberjum Niðursoðinn ananas í dós finnst mér bestur ef dósinn hefur verið geymd í ísskáp yfir nótt. Morgunmatur: Pönnukaka: 1 egg + 15 sojamjöl = 75 g protein Ananas: 240 g

Hörpuskel og risarækjur með sveppum, salati og hvítlaukssmjöri

Ég gjörsamlega elska skelfisk af ýmum gerðum og stór hörpudiskur er þar fremstur meðal jafninga. Þessi réttur er svo góður að vandamálið við hann er að mann langar alltaf í meira. Að þessu sinni eldaði ég hörpudiskinn með risarækjum sem ég keyptir frosnar og lét þiðna yfir nótt. Ég byrjaði á því að smjörsteikja sveppi …

Hörpuskel og risarækjur með sveppum, salati og hvítlaukssmjöri Read More »

Nautalund á Grillmarkaðinum

Ég fór á Grillmarkaðinn í tilefni af afmælinu mínu og var ánægð með matseðillinn. Það var ýmislegt í boði sem hentar lágkolvetna fráhaldsfólki eins og mér en mér leist best á steikurnar. Ég pantaði mér því stóra nautalund með létt steiktu grænmeti, salati og bernessósu. Steikinni fylgdi líka einhvers konar brún sósa sem kölluð var sveppagljái. …

Nautalund á Grillmarkaðinum Read More »

Jógúrt með eplum og múslí

Það er frábært að geta fengið sér stökkt og brakandi musli út á jógúrt á morgnana. Muslíið er gert úr 10 g af sojahakki og 1 msk af sesamfræjum sem eru steikt á pönnu úr smá sesamolíu og sykurlausu salted caramel sírópi. 100 g grísk jógúrt 1 rautt epli 10g sojahakk

Lax með nípufrönskum

Ég hreinlega elska að geta borðað svona mat án nokkurs samviskubits. Lax í ofni með nípufrönskum og kokteilsósu. Nota þarf 1-2 stórar nípur á mann, allt eftir því hversu stór grænmetisskammturinn á að vera. Ég fékk um 150 g af frönskum úr einni stórri bíði. Skar nípurnar í strimla og velti upp úr hitaþolinni avókadóolíu …

Lax með nípufrönskum Read More »

Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu

Þennan kjúklingarétt gerði ég eftir að hafa séð svipaða uppskrift á netinu að kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum og rjómaosti. Ég aðlagaði réttinn að mínum þörfum og skipti rómaosti út fyrir 11% Philadelphia ost og piparost. Þetta er mjög einfaldur réttur sem Kjúklingalærin eru krydduð með góðu kjúklingakryddi og sett í eldfast mót ásamt nokkrum sneiðum …

Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu Read More »