Kímbrauð með reyktum laxi og hrærðum eggjum
Þessi brauðsneið er klassík. Kímbraðusneið (50g) Reyktur lax án sykurs (50g) Eggjahræra (1 lítið egg – 50g) Mæjósinnepssósa (15 g majónes)
Þessi brauðsneið er klassík. Kímbraðusneið (50g) Reyktur lax án sykurs (50g) Eggjahræra (1 lítið egg – 50g) Mæjósinnepssósa (15 g majónes)
Ommiletta með kotasælu bragðast mjög vel. Eggjakakan verður rjómakenndari og mun meiri um sig. Ommiletta: 1 egg – 60 g Kotasæla – 30 g 5 g rifinn hreinn mozzarellaostur Eggið er hrært saman við kotasæluna og kryddað með Best á allt, salt og pipar eða bara því sem þér finnst gott. G Hrærunni er skellt …
Ég er með algjört æði fyrir steiktu eggaldini þessa dagana. Súper einfalt og rosalega gott. Enn betra með spældu eggi.
Soyjavaffla er búin til úr einu eggi, 15 sojahveiti, 1/4 tsk matarsóda, vanillukorn úr eini vanillustöng og smávegis af sykurlausu vanillusírópi. Borið fram með 25 grömmum af soja sprauturjóma sem ég keypti í Fjarðarkaupum og 20 g af sykurlausri jarðaberjasultu.
Tiltölulega einföld baka sem hægt er að gera í ofni. Blanda saman einu eggi og 20 g af grískri jógúrt. Vigta 100 g apsas úr dós, 10 g steikt beikon, 20 g 98% skinku og 13 g rifinn Gouda ost. Öllu nema ostinum bætt út í eggjablönduna og svo sett í lítið eldfast mót. Rifna …
Ef maður er á hraðferð á morgnana þá mæli ég með því að skella í eina ommilettu. Það tekur nákvæmlega enga stund að gera ommilettu úr einu eggi og með osti og skinku. Það er líka gott að eiga niðurskorna melónu í boxi inni í ísskáp til að grípa í. Þær fást líka niðurskornar í …
Það er tilvalið að nota afganga af pylsum í morgunmat með spældu eggi. Ein pylsa er ca. 50 grömm og það smellpassar að skera hana í hæfilega þykka bita og steika á pönnu á meðan eitt lítið egg er spælt með. Skammturinn fyrir morgunmat hjá mér þegar ég er búin að taka frá 80 g af …
Túnfiskssalat á kímbrauð er mjög þægilegur hádegismatur til að taka með í nesti.
Pönnukaka með bláberjum og grískri jógúrt er algjört nammi.
Það er auðvelt að búa til múffur í örbylgjuofni. Tekur ekki nema 3 mínútur að gera þessar frá grunni.
Ég fæ mér mjög oft ommilettu í morgunmat í miðri viku því þær eru sáraeinfaldar og fljótlegar í matreiðslu.