Pizza

Þunnbotna hveitikímpizza 

Þegar ég var unglingur elskaði ég að gera  heimagerðar pönnupizzur þar sem botninn varð stökkur og þunnur. Ég hef alltaf verið hrifnari af stökkum og þunnbotnapizzum frekar en hefðbundnum pizzabotnum. Það var því algjört aha móment þegar ég áttaði mig á því hvernig ég kæmist næst því að gera slíkan botn úr hveitikími. Ég nota …

Þunnbotna hveitikímpizza  Read More »

Hveitikím pizza með pepperoni, sveppum og osti

Ég fæ aldrei leið á pizzu og um árabil hefur uppáhaldspizzan mín verið með pepperóní og sveppum. Þegar ég bjó fyrir vestan árið 1996 smakkaði ég pizzu með kokteilsósu í fyrsta sinn. Það var eiginlega ekkert aftur snúið með það. Þvílíkur sælkeri sem ég er og sjúk í kokteilsósu þá var þetta eiginlega ódauðlegt kombó. Það er …

Hveitikím pizza með pepperoni, sveppum og osti Read More »