Súpur

Humarsúpa með graskersvöfflum

Ég er alltaf til í að finna fráhaldsvænar leiðir til að borða humar. Hér er uppskrift að mjög einfaldri humarsúpu eða humarsoði með graskersvöfflum. Humarsúpa 100g skelflettir humarhalar 15 g smjör 20g g-mjólk 1dl vatn Hvítlaukskrydd Steinselja kraftur eða grænmetisduft salt og pipar Steikja humar á pönnu upp úr olíu/smjöri. Krydda eftir smekk. Bæta við …

Humarsúpa með graskersvöfflum Read More »

Aspassúpa (hveitilaus)

Ég átti dós af aspas sem ég var að vandræðast með. Mig langaði í aspassúpu en ekki auðvelt kannski að laga aspassúpu ef maður borðar ekki hveiti. Ég prófaði að gera hveitilausa aspassúpu með því að nota sojahveiti í staðinn og það heppnaðist mjög vel. Hveitilaus aspassúpa (2 skammtar): 15g smjör 20g sojahveiti 100g mjólk …

Aspassúpa (hveitilaus) Read More »