Salat

Kímbrauð með laxasalati

Laxasalat: 50 g reykur lax 50 g ég 15 g majónes 1/2 tsk Maille “old style” Dijon sinnepskorn (ath inniheldur hvítvín í 3ja sæti innihaldslýsingar, má skipta út fyrir venjulegt Dijon sinnep) Hermesetas sætuefni 1 msk vatn

Kjúklingasalat með kotasælu og sólþurrkuðum tómötum

Kjúklingalundir frá Holta er hægt að fá hreinar, án vatns og sykurs. Mér finnst mjög þægilegt að skella kjúklingalundum í eldfast mót ásamt kryddi, kotasælu og smá sólþurrkuðum tómötum og inn í ofn á 200°C í ca 25 mínútur. Hægt að bera fram með hvers kyns salati eða elduðu grænmeti. Ég nota oft bara afgangs …

Kjúklingasalat með kotasælu og sólþurrkuðum tómötum Read More »

BLT

Svo syndsamlega góð er þessi samloka að mér líður eins og ég ætti að borða hana í laumi. Kjúklingur og stökkt beikon í majónessósu ásamt ferksu salati og tómötum. BLT með kjúklingi er klárlega ein af mínum uppáhaldssamlokum. Þetta er þriðja útgáfan af BLT á síðunni og það er alltaf einhver smá munur. Kímbrauðsneið: Brauðsneiðina er fljótlegast …

BLT Read More »

Sesarsalat með kjúklingi

Stundum fæ ég hreinlega löngun í sesarsalat og þá er að tilvalið að henda í kjúklingasalat með hveitikímsbrauðteningum og Sesar salatdressingu. Rosa gott! Salat: Eldaður kjúklingur (105 g á mann). Tilvalið að nota afgang af kjúklingi frá því kvöldið áður. Salat (240 g á mann) t.d. Romance salat, gúrka, tómatar. 5 g rifinn Parmigiano Reggiano ostur …

Sesarsalat með kjúklingi Read More »

Salad með parmaskinku og fetaosti

Einfalt og fljótlegt salad með hráskinku og fetaosti. Þetta salat er svo auðvelt og tilvalið bæði að útbúa heima og í vinnunni þar sem ég hef aðgang að frábærum saladbar. Blandað salad (240 g). Bæti svo bara hráskinkunni við (50g) og fetaosti (50 g) ásamt 15 g af fetaolíunni.

Calamari salad

Á ferðalagi í London í ágúst 2015 keypti ég mér þetta girnilega salat með smokkfiski frá Marks & Spencer. Úrvalið af salötum er alveg frábært hjá þeim en ég var að sjálfsögðu að leita að salati sem myndi henta mínu matarplani og skammtastærðum. Ég fékk ca. 100 g smokkfisk og 200 g salad út úr …

Calamari salad Read More »