Folaldalund með steiktum sveppum
Folaldalundir eru herramannsmatur sérstaklega með steiktum sveppum, gaskeri og bernes sósu.
Folaldalundir eru herramannsmatur sérstaklega með steiktum sveppum, gaskeri og bernes sósu.
Lax í ofni með “frönskum” og kokteilsósu er mjög ofarlega á vinsældarlistanum í kvöldmat á mínu heimili.
Kjúklingur með fetaosti er fljótlegur og góður réttur sem hægt er að gera í ofni á ca. 30 mínútum.
Jóladagskvöldverðurinn var guðdómlegur. Kalkúnn með hráu rauðkáli, bökuðu grænmeti og sósu.
Ég hef lengi dýrkað pylsur með kartöflusalati og langaði að búa til eitthvað sem gæti komið í staðinn fyrir það. Úr varð þetta gómsæta nípusalat.
Þetta hangikjötssalat er frábært ofan á kímbrauð og minnir svolítið á ítalskt majónes salat.
Ég var farin að sakna þess að geta ekki fengið mér almennilega mexíkóska torillu og prófaði að gera pönnukökuna úr blómkáli í stað hveitiköku. Þetta var æðislegt og verður pottþétt eldað aftur fljótlega. Tortilla úr blómkáli: 1/2 blómkálshaus 1 stórt egg Best á allt Herbamare salt Chilli explosion krydd Ég byrja á því að hakka …
Það er tilvalið að nýta afganga í þennan rétt. Ég notaði að þessu sinni afganga af kjúklingi og smjörsteiktu grænmeti frá kvöldinu áður. Setja olíu à pönnu til að steikja úr. Ég nota avókadó olíu. Saxa lauk (50 g) og skella á pönnuna. Svo bætti ég við hvítlauk, chili og rauðlauk. Ég kaupi það allt …
Núna þegar jólin og hátíðarnar nálgast þá hef ég verið að skoða leiðir til að aðlaga hefðbundna jólamatinn að mataræðinu með því að taka út allan sykur, korn og sterkju.