Spælt egg með steiktu eggaldini
Ég er með algjört æði fyrir steiktu eggaldini þessa dagana. Súper einfalt og rosalega gott. Enn betra með spældu eggi.
Ég er með algjört æði fyrir steiktu eggaldini þessa dagana. Súper einfalt og rosalega gott. Enn betra með spældu eggi.
Mjög gott hakk og grænmetis lasagne fyrir einn með kotasælu og hvítlauksbrauði. Lasagne: Nautahakk Gulur laukur Sveppir – 1 askja Rauð paprikka Spergilkál (broccholi) – lítill haus Eggaldin (1/2) Hunts pizza sósa 1 dl heitt vatn Salt og pipar Avókadóolía Kotasæla – 20 g Rifin ostur – 10 g Kryddið hakkið og steikið á pönnu. …
Ég fór á Grillmarkaðinn í tilefni af afmælinu mínu og var ánægð með matseðillinn. Það var ýmislegt í boði sem hentar lágkolvetna fráhaldsfólki eins og mér en mér leist best á steikurnar. Ég pantaði mér því stóra nautalund með létt steiktu grænmeti, salati og bernessósu. Steikinni fylgdi líka einhvers konar brún sósa sem kölluð var sveppagljái. …
Ég hreinlega elska að geta borðað svona mat án nokkurs samviskubits. Lax í ofni með nípufrönskum og kokteilsósu. Nota þarf 1-2 stórar nípur á mann, allt eftir því hversu stór grænmetisskammturinn á að vera. Ég fékk um 150 g af frönskum úr einni stórri bíði. Skar nípurnar í strimla og velti upp úr hitaþolinni avókadóolíu …
Þennan kjúklingarétt gerði ég eftir að hafa séð svipaða uppskrift á netinu að kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum og rjómaosti. Ég aðlagaði réttinn að mínum þörfum og skipti rómaosti út fyrir 11% Philadelphia ost og piparost. Þetta er mjög einfaldur réttur sem Kjúklingalærin eru krydduð með góðu kjúklingakryddi og sett í eldfast mót ásamt nokkrum sneiðum …
Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu Read More »
Fór með syni mínum á American style og fékk mér Green Chick kjúklingasalat. Ég fékk alveg ágætissalat en þeir gætu gert miklu betur í að bjóða upp á aðra valkosti en brauð, franskar eða bakaða kartöflu. Salötin eru fín en þau innihalda einhver kolvetni á borð við brauðteninga og svo grunar mig að sósan sem …
Hakk og grænmetisspagetti með feta osti. Grænmetisspagettíið er gert úr ydduðum gulrótum og kúrbít. Máltíð: Steikt hakk – 70g Feta ostur – 30 g Tómatar, laukur, kúrbítur og gulrætur – 300g Aðferð: Steikið hakk á pönnu með góðu kryddi t.d. Best á allt og Grillkryddið frá Pottagöldrum og svo að sjálfsögðu salt og pipar. Ég …
Lambalæri með bökuðum gulrótum, nípum og graskeri, steiktum sveppum og bernes sósu. Skammtur: 110 g lambalæri 360 g bakað grænmeti og steiktir sveppir 15 g bernessósa 15 g smjör 40 g af g-mjólk eða kaffirjóma (eða 50/50 blöndu þessu tvennu) til að setja út í kjötsoðið
Þessi kjúklingaréttur er ótrúlega fljótlegur og góður. Ég hreinlega vef parmaskinku utan um kjúklingabringur sem ég hef kryddað með góðu kjúklingakryddi. Því næst set ég feta ost úr einni krukku út á kjúklinginn og eitthvað smá af olíu bara svo að kjúklingurinn festist ekki við ofnfasta mótið. Réttinn baka ég í ofni í ca. 40 …
Á þorranum er nauðsynlegt að fá sér hrogn og lifur. Venjulega hefur þetta góðgæti verið borð fram með kartöflum en ég skipti þeim út fyrir nípur.
[wpmem_logged_out]Lambahryggur í ofni með bökuðum nípum, steiktum sveppum og bernessósu. Klassískur sunnudagsmatur. [/wpmem_logged_out]
Blómkálstortillakökur er mjög góður kostur í staðinn fyrir hveitikökur og það er auðvelt að búa þær til.
Hakk með grænmeti er virkilega góður og saðsamur kvöldmatur. Hakkið er kryddað með góðu grillkjötskryddi og steikt á pönnu þar til það er orðið vel brúnað og steikt. Gulrætur, sveppir og laukur eru skorin í hæfilega stóra bita og brokkólíhaus rifinn niður í greinar. Best er auðvitað að nota ferskt grænmeti en það er vel …
[wpmem_logged_in][foodiepress][/wpmem_logged_in]Ef þú hefur ekki prófað saltaða nautatungu þá mæli ég hiklaust með því að þú prófir að elda eina slíka í sunnudagsmatinn. Hún er sannkallaður herramannsmatur.
Skyndibitamatur hefur fengið alveg nýja merkingu hjá mér. Grillaður kjúklingur og grænmetisfranskar.
Lambalundir eru veislumatur sem er ekki nógu oft á borðum hjá mér.