Kímflatkaka með hangikjöti
Steikt kímflatkaka með smjöri og hangikjöti.
Kímkökur, kökur úr hveitikími.
Jömmí útgáfa af kanilgotteríi úr hveitikími. Uppskrift: 35g hveitikím 1msk hörfræmjöl 1tsk sesam mjöl 3tsk sykurlaus strásæta 1tsk olía 40g grísk jógúrt 40g mjólk vanilluduft skvetta af sykurlausu vanillu sírópi 1/4 tsk matarsódi Kanill + strásæta á milli laga Blanda öllu saman þar til blanda lítur út eins og hafragrautur. Pensla margnota bökunarpappír með olíu, …
Graskersbökur eru vinsælar á þessum tíma árs og ég varð að prófa sykurlausa og fráhaldsvæna uppskrift að einni slíkri. Þessi miðast við að vera borðuð í hádeginu með grískri jógúrt með engiferbragði. Botninn: 15 g kalt smjör 20 g sojahveiti (eða 50/50 soja og möndlumjöl) 25 g hveitikím Salt 1 msk kalt vatn Smá sykurlaust …
Sykurlausir kanilsnúðar úr hveitikími. Uppskrift: 35 g hveitikím 20 g sojahveiti (eða 50% fituskert möndlumjöl) Smá matarsódi 15 g sykurlaus strásæta 40 g mjólk 15 + 15 g smjör 1 msk sykurlaust Cinnamon síróp Bræðið smjörið og vigtið þurrefnin, mjólkina og sírópið í skál. Blandið 15 g af smjöri við deigið í skálinni. Penslið margnota …
Gerði tilraun með sykurlausa gulrótarköku úr hveitikími í hádegismat og hún heppnaðist bara vel. Mun eflaust þróa þessa uppskrift eitthvað áfram – sérstaklega langar mig til að gera sætara krem á kökuna. Uppskrift: 50g hveitikím 2 msk Canderel sæta 2 tsk sukrin gold Smá sykurlaust vanillusíróp 20g rifin gulrót 1 dl vatn
Þessar gerði ég í örbylgjuofni og setti svo í vöfflujárn. 30 g hveitikím 1 tsk brúnkökukrydd 1 msk Canderel strásæta Smá vatn Hrært saman og bakað í örbylgjuofni í 2+1 mínútur. Fyrst 2 mín, svo snúa og baka í 1 mín. Síðan í vöfflujárnið þar til ljósið kviknar aftur. Vanillusmjörið er gert úr 15 g …
Þessi kaka er ágætis krydd í tilveruna og sérlega góð með ís. Hér er hún í nokkrum útgáfum.
Þessar hveitikímkökur eru með engifer og karamellu bragði t.d. góðar með sykurlausum ís.
Hér er uppskrift að þessum líka fínu piparkökum. Piparköku kímkökur úr 30 g hveitikími. Innihald: 30 g hveitikím 20 g egg 2 msk sykurlaus strásæta 1 tsk brúnkökukrydd (eða samskonar blanda án kakós) 5 g smjör Sykurlaust vanillu síróp / Brown sugar og cinnamon síróp 1 tsk sesamfræ 1/4 tsk matarsódi Aðferð: Blandið öllum þurrefnum …