Cantaloupe melóna er ótrúlega sæt og safarík á bragðið og passar mjög vel ofan á pönnuköku með smá grískri jógúrt.
Hérna er skammturinn 240 g cantaloupe melóna, 100 g grísk jógúrt hræð út með sykurlausu vanillusírópi og Hermesetas sætuefni. Pönnukakan er úr einu eggi ,15 g af sojahveiti og smávegis af matarsóda og sykurlausu vanillusírópi.