OstakakaAnnað, Hádegismatur Mig er búið að dreyma um að búa til almennilega sykurlausa ostaköku í hádegismat og þetta er fyrsta tilraunin mín. Hún heppnaðist bara alveg ágætlega og tilraunirnar verða pottþétt fleiri. Ég hlakka til að þróa þessa enn frekar.