Kalt jólahlaðborð í hádegismat sem svíkur engan.
Það er ómissandi að gæða sér á jólahlaðborði fyrir eða um jólin og alveg tilvalið að hafa það kalt borð í hádeginu.
Hlaðborðið inniheldur:
Reyktur lax
Heitreykt andabringa
Nauta carpaccio
Silungahrogn
Piparostur
Feta ostur
Hvítlauksostur
Graflaxssósa frá Nonna
Blandað salat
Kímbrauð
Rautt tómatapestó frá Jamie Oliver (inniheldur sólþurrkaða tómata)
Hádegismatur: 55 g kímbrauð, 20 g salat, 20g pestó, 80 g lax, andabringa, carpaccio og feta ostur, 20 g ostur, 1 tsk hrogn og 15 g graflaxsósa og olífuolía.