Forréttur – Sniglar með brauði og hvítlaukssmjöri
Frábær forréttur eða smáréttur.
Enn ein útgáfan af pönnuköku og nú með steiktum plómum.
Ég var farin að sakna þess að geta ekki fengið mér almennilega mexíkóska torillu og prófaði að gera pönnukökuna úr blómkáli í stað hveitiköku. Þetta var æðislegt og verður pottþétt eldað aftur fljótlega. Tortilla úr blómkáli: 1/2 blómkálshaus 1 stórt egg Best á allt Herbamare salt Chilli explosion krydd Ég byrja á því að hakka …
Ég fæ mér mjög oft ommilettu í morgunmat í miðri viku því þær eru sáraeinfaldar og fljótlegar í matreiðslu.
Ég elska pizzur með pepperoni og sveppum. Svona geri ég uppáhaldspizzuna mína.
Það er tilvalið að nýta afganga í þennan rétt. Ég notaði að þessu sinni afganga af kjúklingi og smjörsteiktu grænmeti frá kvöldinu áður. Setja olíu à pönnu til að steikja úr. Ég nota avókadó olíu. Saxa lauk (50 g) og skella á pönnuna. Svo bætti ég við hvítlauk, chili og rauðlauk. Ég kaupi það allt …
Hamborgari steikur á pönnu og vigtaður. Fetaosti bætt við til að fylla proteinskammtinn. Steikja sveppi, lauk, fennel og rauða paprikku og bæta svo við gúrku og salati eins og hver vill upp í grænmetisskammt. Hamborgarasósa (15g). Hamborgarabrauð: 30 g hveitikími 2 tsk af sesam fræum 1 tsk sesam mjöli 1 dl vatn
Hér er mín útgáfa af morgunverðarpönnuköku. Ég fæ mér þessa a.m.k. tvisvar sinnum í viku og alltaf um helgar. Pönnukaka: 1 egg 15 g sojamjöl Matarsódi – á hnífsoddi Sykurlaust vanillu síróp Brjótið eggið í skjálina og bætið sojamjölinu og matarsódanum samanvið. Hrærið vel með písk eða gaffli. Bætið svo vanillusírópinu saman við þannig að …
Þessi samloka finnst mér vera algjört æði og kemur algjörlega í staðinn fyrir graflaxbrauðsneiðar með graflaxssósu sem ég hafði mikið dálæti á hérna í den.
Núna þegar jólin og hátíðarnar nálgast þá hef ég verið að skoða leiðir til að aðlaga hefðbundna jólamatinn að mataræðinu með því að taka út allan sykur, korn og sterkju.