Pylsur með hrásalati og steiktum rauðlauk
Pylsur með heimagerðu hrásalati og steiktu grænmeti, ekta lágkolvetna ruslmatur.
Pylsur með heimagerðu hrásalati og steiktu grænmeti, ekta lágkolvetna ruslmatur.
Ég er mikill fíkill í kartöflusalat og ég hef áður gert salat úr nípum (steinseljurót) sem var mjög gott. Að þessu sinni prófaði ég að gera út sellerírót því nípur voru ekki fáanlegar. Tilraunin er vel þess virði að setja inn hér. Hádegismatur: 100 g soðnar pylsur 75 g soðin sellerírót – skorin í ferninga …
Pylsur í kímbrauði með tómatsósu, sinnepi, remúlaði og steiktum lauk, rauðkáli og sveppum. Laukurinn, rauðkálið og sveppirnir eru steiktir á pönnu og persónulega reyni ég að fá laukinn smá stökkann og jafnvel örlítið brenndan. Ég nota sykurlausu Tiger tómatsósuna, sykurlaust sinnep og 15 g af remúlaði. Hádegismatur: 30 g kímbrauð í öryblygjuofni 100 g pylsur …
Það er tilvalið að nota afganga af pylsum í morgunmat með spældu eggi. Ein pylsa er ca. 50 grömm og það smellpassar að skera hana í hæfilega þykka bita og steika á pönnu á meðan eitt lítið egg er spælt með. Skammturinn fyrir morgunmat hjá mér þegar ég er búin að taka frá 80 g af …
Ég hef lengi dýrkað pylsur með kartöflusalati og langaði að búa til eitthvað sem gæti komið í staðinn fyrir það. Úr varð þetta gómsæta nípusalat.