Nautatunga
[wpmem_logged_in][foodiepress][/wpmem_logged_in]Ef þú hefur ekki prófað saltaða nautatungu þá mæli ég hiklaust með því að þú prófir að elda eina slíka í sunnudagsmatinn. Hún er sannkallaður herramannsmatur.
[wpmem_logged_in][foodiepress][/wpmem_logged_in]Ef þú hefur ekki prófað saltaða nautatungu þá mæli ég hiklaust með því að þú prófir að elda eina slíka í sunnudagsmatinn. Hún er sannkallaður herramannsmatur.
Hádegismatur: Kímbrauð (30-60 g) með kjúklinga- og beikonsalati (96 g) + grísk jógúrt (16 g) og majónes (15 g). Hægt að hafa kál og tómata með til að fá ekta BLT.
Skyndibitamatur hefur fengið alveg nýja merkingu hjá mér. Grillaður kjúklingur og grænmetisfranskar.
Lambalundir eru veislumatur sem er ekki nógu oft á borðum hjá mér.
Beikonborgari með steiktum sveppum, feta osti, salati og hamborgarasósu.
Folaldalundir eru herramannsmatur sérstaklega með steiktum sveppum, gaskeri og bernes sósu.
Kjúklingur með fetaosti er fljótlegur og góður réttur sem hægt er að gera í ofni á ca. 30 mínútum.
Jóladagskvöldverðurinn var guðdómlegur. Kalkúnn með hráu rauðkáli, bökuðu grænmeti og sósu.
Ég hef lengi dýrkað pylsur með kartöflusalati og langaði að búa til eitthvað sem gæti komið í staðinn fyrir það. Úr varð þetta gómsæta nípusalat.
Þetta hangikjötssalat er frábært ofan á kímbrauð og minnir svolítið á ítalskt majónes salat.
Ég var farin að sakna þess að geta ekki fengið mér almennilega mexíkóska torillu og prófaði að gera pönnukökuna úr blómkáli í stað hveitiköku. Þetta var æðislegt og verður pottþétt eldað aftur fljótlega. Tortilla úr blómkáli: 1/2 blómkálshaus 1 stórt egg Best á allt Herbamare salt Chilli explosion krydd Ég byrja á því að hakka …
Það er tilvalið að nýta afganga í þennan rétt. Ég notaði að þessu sinni afganga af kjúklingi og smjörsteiktu grænmeti frá kvöldinu áður. Setja olíu à pönnu til að steikja úr. Ég nota avókadó olíu. Saxa lauk (50 g) og skella á pönnuna. Svo bætti ég við hvítlauk, chili og rauðlauk. Ég kaupi það allt …
Hamborgari steikur á pönnu og vigtaður. Fetaosti bætt við til að fylla proteinskammtinn. Steikja sveppi, lauk, fennel og rauða paprikku og bæta svo við gúrku og salati eins og hver vill upp í grænmetisskammt. Hamborgarasósa (15g). Hamborgarabrauð: 30 g hveitikími 2 tsk af sesam fræum 1 tsk sesam mjöli 1 dl vatn
Núna þegar jólin og hátíðarnar nálgast þá hef ég verið að skoða leiðir til að aðlaga hefðbundna jólamatinn að mataræðinu með því að taka út allan sykur, korn og sterkju.