Kjöt

Nautatunga

[wpmem_logged_in][foodiepress][/wpmem_logged_in]Ef þú hefur ekki prófað saltaða nautatungu þá mæli ég hiklaust með því að þú prófir að elda eina slíka í sunnudagsmatinn. Hún er sannkallaður herramannsmatur.

Hamborgari með feta osti

Hamborgari steikur á pönnu og vigtaður. Fetaosti bætt við til að fylla proteinskammtinn. Steikja sveppi, lauk, fennel og rauða paprikku og bæta svo við gúrku og salati eins og hver vill upp í grænmetisskammt. Hamborgarasósa (15g). Hamborgarabrauð: 30 g hveitikími 2 tsk af sesam fræum 1 tsk sesam mjöli 1 dl vatn