Kímflatkaka með hangikjöti
Steikt kímflatkaka með smjöri og hangikjöti.
Það er vel hægt að fá sér steik í morgumat í fráhaldi. Tilvalið að fá sér aðganga t.d. af lambalæri frá kvöldinu áður og borða með fetaosti og ávaxtasalati. Morgunmatur: 80 g lambalærissneiðar 20 g fetaostur (olía þurrkuð af með eldhúspappír) 240 g ávaxtasalat (gular og appelsínugular melónur, appelsínur og ananas)
Íslendingur á Quiznos, Lambabátur á Hlölla og hvað þetta heitir nú allt saman. Ég er búin að finna upp lækningu við þessum lambalokum og hún felst í þessum rétti. Ég notaði afgang af grilluðum lambakótilettum ofan á kímbrauðsneið ásamt piparosti, fetaost og bernaisesósu. 40g kímbrauðsneið gerð í örbylgjuofni 50 g lambakjöt 25 g piparostur 20 …
Steikt lambafillet í ofni með smjörsteiktum sveppum og brokkólí og nípum. Fyrst sker ég nípurnar í ílanga bita, set í eldfast mót með olíu og salti. Því næst krydda ég kjötið. Kjötið og nípurnar eru elduð í ca 35-40 mínútur í 180℃ heitum ofni.
Lambalæri með bökuðum gulrótum, nípum og graskeri, steiktum sveppum og bernes sósu. Skammtur: 110 g lambalæri 360 g bakað grænmeti og steiktir sveppir 15 g bernessósa 15 g smjör 40 g af g-mjólk eða kaffirjóma (eða 50/50 blöndu þessu tvennu) til að setja út í kjötsoðið
Ég borðaði hádegismat á Vox í dag og fékk að sjálfsögðu frábæran mat eins og alltaf. Það er iðulega hægt að finna nóg af elduðu og fersku grænmeti sem auðvelt er að vigta á diskinn sinn ef það skiptir máli.
[wpmem_logged_out]Lambahryggur í ofni með bökuðum nípum, steiktum sveppum og bernessósu. Klassískur sunnudagsmatur. [/wpmem_logged_out]
Lambalundir eru veislumatur sem er ekki nógu oft á borðum hjá mér.
Þetta hangikjötssalat er frábært ofan á kímbrauð og minnir svolítið á ítalskt majónes salat.