Kjúklingur

Karrý kjúklingaloka

Ljúffeng karrý kjúklingaloka í hveitikímbrauði. Kjúklingasalat: 100g eldaður kjúklingur með kryddmauki (mild curry sause). 20 g karrýkrydduð blómkálsgrjón 15g hvítlaukssósa Smá lime safi Salt og pipar Hveitikímbrauð: 55 g hveitikím 1msk möluð hörfræ (gold) 1 tsk husk 1 msk sesamfræ Herbamare salt 110 ml sjóðandi heitt vatn Öllu blandað saman og hrært vel í blöndunni …

Karrý kjúklingaloka Read More »

Kjúklingasalat með kotasælu og sólþurrkuðum tómötum

Kjúklingalundir frá Holta er hægt að fá hreinar, án vatns og sykurs. Mér finnst mjög þægilegt að skella kjúklingalundum í eldfast mót ásamt kryddi, kotasælu og smá sólþurrkuðum tómötum og inn í ofn á 200°C í ca 25 mínútur. Hægt að bera fram með hvers kyns salati eða elduðu grænmeti. Ég nota oft bara afgangs …

Kjúklingasalat með kotasælu og sólþurrkuðum tómötum Read More »

Steikur “KFC” kjúklingur án kolvetna

Hér ætti að vera aðvörun fyrir viðkvæma og vanmáttuga matarfíkla. Þessir kjúklingaleggir minna einna helst á KFC kjúklingabita. Þeir eru rosalegir. Ég rakst á þessa uppskrift hjá @actaullylowcarb á Instagram en aðlagaði hana og gerði fráhaldsvæna. Innihald:  1 bakki kjúklingaleggir (100% kjúklingur) 1 egg 1 poki af KIMs purusnakki Gott kjúklingakrydd að eigin vali Aðferð:  Hakkið …

Steikur “KFC” kjúklingur án kolvetna Read More »

BLT

Svo syndsamlega góð er þessi samloka að mér líður eins og ég ætti að borða hana í laumi. Kjúklingur og stökkt beikon í majónessósu ásamt ferksu salati og tómötum. BLT með kjúklingi er klárlega ein af mínum uppáhaldssamlokum. Þetta er þriðja útgáfan af BLT á síðunni og það er alltaf einhver smá munur. Kímbrauðsneið: Brauðsneiðina er fljótlegast …

BLT Read More »

Sesarsalat með kjúklingi

Stundum fæ ég hreinlega löngun í sesarsalat og þá er að tilvalið að henda í kjúklingasalat með hveitikímsbrauðteningum og Sesar salatdressingu. Rosa gott! Salat: Eldaður kjúklingur (105 g á mann). Tilvalið að nota afgang af kjúklingi frá því kvöldið áður. Salat (240 g á mann) t.d. Romance salat, gúrka, tómatar. 5 g rifinn Parmigiano Reggiano ostur …

Sesarsalat með kjúklingi Read More »

Kjúklingalundir með mozzarella og tómatbasilsósu

Kjúklingur með tómatbasilsósu og brokkólí. Kjúklingarlundir:  1 bakki af kjúklingalundum Salt, pipar og Montral kjúklingakrydd Ferskur mozzarellaostur (hálf kúla eða nokkrar litlar kúlur) Aðferð: Krydda kjúklinginn, setja í eldfast mót og strá söxuðum mozzarellaostinum yfir. Inn í ofn á 180°C í ca. 25 mínútur.   Tómatbasilsósa: 1 askja kirsuberjatómatar (250 g) Lúka af ferskum basil Hvítlauksgeiri …

Kjúklingalundir með mozzarella og tómatbasilsósu Read More »

Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu

Þennan kjúklingarétt gerði ég eftir að hafa séð svipaða uppskrift á netinu að kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum og rjómaosti. Ég aðlagaði réttinn að mínum þörfum og skipti rómaosti út fyrir 11% Philadelphia ost og piparost. Þetta er mjög einfaldur réttur sem Kjúklingalærin eru krydduð með góðu kjúklingakryddi og sett í eldfast mót ásamt nokkrum sneiðum …

Kjúklingur með sólþurrkuðum tómötum og piparostasósu Read More »