Saltfiskur með eggaldini og graskersmús
Mamma benti mér á að það væri hægt að kaupa góðan frosinn salfisk í bitum í Bónus. Ég valdi saltfiskssporða, beinlausa með roði. Ég er mjög sátt með útkomuna og mun pottþétt elda saltfisk oftar á næstunni. Eldaði nánast frosna sporða í eldföstu móti á 180°C heitum ofni í 15 mínútur. Kryddaði og setti smá …