Pönnukökur

Þurrkuð epli 

Ég prófaði í fyrsta skipti að þurrka epli í ofni um daginn og ég var mjög ánægð með útkomuna.  Ég eignaðist nýlega spíraller (spiralizer) sem getur skotið grænmeti og ávexti í þunnar skífur með lítilli fyrirhöfn. Ég tók kjarnann úr einu epli og skellti því í græjuna og fékk út þessar fínu skífur sem fóru …

Þurrkuð epli  Read More »

Súkkulaði pönnukaka með sojarjóma og jarðarberjum

Hér er ein stórhættuleg pönnukaka sem ég fæ mér á tyllidögum. Pönnukaka: 1 egg 15 g sojahveiti 1/4 tsk matarsódi Sykurlaust vanillu síróp 1-2 tsk sykurlaus súkkulaðisósa t.d. frá Tyrani eða Walden Farmers Smá hermesetas sætuefni Pönnukökuna geri ég eins og venjulega sojapönnuköku nema ég bæti við 1-2 tsk af Walden farmers eða Torany sykurlausri …

Súkkulaði pönnukaka með sojarjóma og jarðarberjum Read More »

Pönnukökur með Canderel sætu og sykurlausu sírópi

Venjulegar íslenskar ömmupönnukökur með sykurlausri sætu.Pönnukökurnar eru bornar fram með Canderl strásætu og/eða sykurlausu sírópi. Fyrir þá sem eru í fráhaldi þá geta þessar pönnukökur verið partur af hvaða máltíð dagsins sem er. Þær nota 80 g af protein skammti í formi eggs, sojahveitis og mjólk. Þær gætu því t.d. vel verið efirmatur eftir góða súpu …

Pönnukökur með Canderel sætu og sykurlausu sírópi Read More »

Pönnukaka með ananas og vanillujógúrt

Pönnukaka með ananas og jógúrti með sykurlausu vanillu sírópi Uppskrift að pönnuköku má t.d. finna hér: Pönnukaka með jarðaberjum Niðursoðinn ananas í dós finnst mér bestur ef dósinn hefur verið geymd í ísskáp yfir nótt. Morgunmatur: Pönnukaka: 1 egg + 15 sojamjöl = 75 g protein Ananas: 240 g

Pönnukaka með cantaloupe melónu

Cantaloupe melóna er ótrúlega sæt og safarík á bragðið og passar mjög vel ofan á pönnuköku með smá grískri jógúrt. Hérna er skammturinn 240 g cantaloupe melóna, 100 g grísk jógúrt hræð út með sykurlausu vanillusírópi og Hermesetas sætuefni. Pönnukakan er úr einu eggi ,15 g af sojahveiti og smávegis af matarsóda og sykurlausu vanillusírópi.