Pönnukaka með bláberjum og grískri jógúrt er algjört nammi.
Pönnukaka úr einu eggi, 15 g af sojamjöli, örlítið af matarsóda og sykurlausu vanillu sírópi.
Ofaná hef ég 100g af grískri jógúrt með sykurlausu French Vanilla sírópi of 240 g af bláberjum. Hér hef ég líka sett smá af sykurlausu fiber sírópi úr á en það hentar ekki öllum í fràhaldi.
)