Gerði tilraun með sykurlausa gulrótarköku úr hveitikími í hádegismat og hún heppnaðist bara vel. Mun eflaust þróa þessa uppskrift eitthvað áfram – sérstaklega langar mig til að gera sætara krem á kökuna.
Uppskrift:
- 50g hveitikím
- 2 msk Canderel sæta
- 2 tsk sukrin gold
- Smá sykurlaust vanillusíróp
- 20g rifin gulrót
- 1 dl vatn