Sykurlaus “virgin” mojitoAnnað, Drykkir Í góða veðrinu í sumar er tilvalið að fá sér óáfengan og sykurlausan mojito. Ég lofa að þessi er algjört nammi.