Rækjusalat á kímbrauð

Þetta rækjusalat er algjör klassík.

Innihald:

  • 50-80 g rækjur
  • lítið egg
  • 15 g majónes
  • smá vatn til að þynna majonesið
  • Herbamare salt
  • Pipar

Hlutföllunum á milli eggs og rækjusalats er hægt að breyta að vild og eins og passar hverjum og einum.

Þýða rækjur og harðsjóða 1 lítið egg. Blanda öllu saman og vollahh.. geggjað rækjusalat. Hentar bæði í kvöldmat og hádegismat.

image

Kímbrauð (30 g) með rækjum  (80 g), eggi (40 g) and majónesi (15 g).

image

image

image

image

Leave a Comment