Pönnukaka með steiktum eplum og sukrin gold

Pönnukaka með steiktum eplum er ótrúlega góð og hér er enn og aftur mælt með þessu í morgunmat. Það er hægt að bragðbæta eplin á ýsma vegu við steikinguna til að ná fram meiri karmelliseringu á þeim. T.d. má setja smá sukrin gold út á pönnuna á meðan maður er að steikja eplin ásamt kanil og kannski Canderell strásætu. Það gerir líka bragðið extra ríkt að steikja eplin upp úr 1 tsk af smjöri. Oftast nota ég þó avókadóolíu sem ég kaupi í Nettó.

image

 

image

image

Leave a Comment