Kímbrauð með túnfiskssalati

Túnfiskssalat á kímbrauð er mjög þægilegur hádegismatur til að taka með í nesti.

Túnfiskssalat:

  • 50 g túnfiskur úr dós
  • 50 g harðsoðið egg
  • 40 g rauðlaukur
  • 15 g mæjónes
  • 10 g grísk jógúrt
  • Smá vatn ef salatið er of þurrt

Blandið öllu saman í skjál og kryddið eftir smekk með salti og pipar.

Borðið með tveimur 25 g kímbrauðssneiðum.

image

image

image

Leave a Comment