Kímbrauð með kjúklingasalati

Einfalt í hádeginu. Kímbrauð með kjúklingasalati.

60g kímbrauð í örbylgjuofni

Kjúklingasalat:

80g niðurskorin kjúklingur (t.d. bringa). Það fást mjög djúsí grillaðar kjúklingabringur í frystinum í Costco sem hægt er að hita upp á 30 mínútum.

20g steikt beikonkurl og soyjabitar með beikonbragði

15g mæjónes

30 g hrein AB mjólk

Búa til salat með því a blanda öllu saman í skál og smyrja svo á brauðið.

Leave a Comment