Prófaði að gera grænkálssnakk í ofni. Það súper gott og auðvelt og tekur bara korter.
- Grænkál (án stilkanna)
Sesamfræ
Salt
Chilli explosion krydd
Avókadóolía
Set allt í plastpoka til að blanda því saman.
Svo á ofnplötu inn í 180°C heitan ofn í 12 mínútur.