Morgunmatur

Pönnukaka með grískri jógúrt og ávöxtum

Hér er mín útgáfa af morgunverðarpönnuköku. Ég fæ mér þessa a.m.k. tvisvar sinnum í viku og alltaf um helgar. Pönnukaka:  1 egg 15 g sojamjöl Matarsódi – á hnífsoddi Sykurlaust vanillu síróp Brjótið eggið í skjálina og bætið sojamjölinu og matarsódanum samanvið. Hrærið vel með písk eða gaffli. Bætið svo vanillusírópinu saman við þannig að …

Pönnukaka með grískri jógúrt og ávöxtum Read More »