Múffur með sojahnetusmjöri
Það er auðvelt að búa til múffur í örbylgjuofni. Tekur ekki nema 3 mínútur að gera þessar frá grunni.
Það er auðvelt að búa til múffur í örbylgjuofni. Tekur ekki nema 3 mínútur að gera þessar frá grunni.
Enn ein útgáfan af pönnuköku og nú með steiktum plómum.
Ég fæ mér mjög oft ommilettu í morgunmat í miðri viku því þær eru sáraeinfaldar og fljótlegar í matreiðslu.
Hér er mín útgáfa af morgunverðarpönnuköku. Ég fæ mér þessa a.m.k. tvisvar sinnum í viku og alltaf um helgar. Pönnukaka: 1 egg 15 g sojamjöl Matarsódi – á hnífsoddi Sykurlaust vanillu síróp Brjótið eggið í skjálina og bætið sojamjölinu og matarsódanum samanvið. Hrærið vel með písk eða gaffli. Bætið svo vanillusírópinu saman við þannig að …