Salatvefjur með krispý önd
Crispy duck er klárlega uppáhaldsmatur. Þessi er útgáfa er æðislega góð. Andarbringur með Romain salati, gúrkum, púrrulauk og sesamolíu.
Crispy duck er klárlega uppáhaldsmatur. Þessi er útgáfa er æðislega góð. Andarbringur með Romain salati, gúrkum, púrrulauk og sesamolíu.
Ég eldaði mér þessar ljúffengu andabringu þegar ég var á ferðalagi í London sumarið 2015. Ég hef á ferðalögum undanfarið reynt að leigja mér Airbnb íbúð eða herbergi með eldurnaraðstöðu til að eiga möguleika á að undirbúa mínar máltíðir sjálf. Í stórmörkuðum í London er svo þægilegt að versla og hægt að kaupa passlega stóra …