Svínabógur með bökuðu rótargrænmeti
Á aðfangadag vill ég helst hafa purusteik í kvöldmat og hún hentar mjög vel fyrir fólk í fráhaldi því hún er ekkert nema vel kryddað og hreint kjöt með fitu. Það getur hins vegar verið smá trikk að elda purusteik rétt svo hún verði bæði safarík og með krispí puru. Í ár prufaði ég að …