Lax

Kímvefja með laxi og grænmeti

Prófaði að búa til vefjur úr kími og hörfræjum. Ég mjó til mjöl úr 30g af hörfræum í kaffikvörn og blandaði við 30g af kími. Bætti við salti, hvítlaukskryddi og engifer og 60g af sjóðandiheitu vatni. Vefjuna steikti ég við meðalhita á pönnukökupönnu. Það kom rosa vel út.

Kímbrauð með laxasalati

Laxasalat: 50 g reykur lax 50 g ég 15 g majónes 1/2 tsk Maille “old style” Dijon sinnepskorn (ath inniheldur hvítvín í 3ja sæti innihaldslýsingar, má skipta út fyrir venjulegt Dijon sinnep) Hermesetas sætuefni 1 msk vatn

Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu

Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu. Það er erfitt að finna graflaxsósu sem hentar fólki í fráhaldi. Flestar sósurnar innihalda sykur í einhverjum af fyrstu fjórum sætum innihaldslýsingarinnar. Nonni var samt með graflaxsósu fyrir síðustu jól sem var mjög góð og ég hef minnst á hér Auður. Ég vona að sú verði fáanleg fyrir þessi …

Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu Read More »

Lax með nípufrönskum

Ég hreinlega elska að geta borðað svona mat án nokkurs samviskubits. Lax í ofni með nípufrönskum og kokteilsósu. Nota þarf 1-2 stórar nípur á mann, allt eftir því hversu stór grænmetisskammturinn á að vera. Ég fékk um 150 g af frönskum úr einni stórri bíði. Skar nípurnar í strimla og velti upp úr hitaþolinni avókadóolíu …

Lax með nípufrönskum Read More »