Drykkir

Sykurlausir drykkir

Eplaedik í sódavatn

Ég held ég sé búin að finna leið til að gera eplaedik drekkanlegt :) Blanda 1-2 msk í sódavatn og Hermesetas sætu. Mér hefur fundist eplaedik í vatn vera ódrekkandi og flaskan því búin að standa nánast óhreyfð inni í ísskáp í marga mánuði. Ég prófaði þetta í dag í sódavatn og með sætuefni og …

Eplaedik í sódavatn Read More »

Bláberjabúst 

Mér finnst erfitt að borða 240 g af bláberjum í morgunmat en það er ekkert mál þegar þau eru komin í gott búst. Þetta einfalda búst inniheldur 240 g bláber, 100 g skyr eða ab mjólk og 1 lúku af klaka. Öllu mixað saman í Nutribullet blandara í stutta stund. Ef of mikið af klökum …

Bláberjabúst  Read More »

Sykurlaus hindberjadjús

Það kann að hljóma kjánalega en það kallar í alvörunni fram góðar minningar hjá mér að drekka vatnsblandað djúsþykkni – helst appelsínu. Það er því ljúft að geta fengið eitthvað svipað þegar maður hættir að borða sykur.  Vatn með skvettu af sykurlausu hindberjasírópi (raspberry) frá Tyrani minnir líka svolítið á Ribenadjús. Ég mæli með þessu …

Sykurlaus hindberjadjús Read More »

Greipdjús

Greipdjús úr rauðu greiði, stevíu og 1 dl vatni. Skerið greip í tvo helmina og skafið svo eins mikið af aldinkjötinu og hægt er úr hýðinu beint í blenderinn. Passið að vigta hvað fer mikið af greipaldin í blenderinn ef það skiptir ykkur máli. Bæti svo við slatta af Hermesetas eða stevíu til að fá sætara …

Greipdjús Read More »