Gleðilegt matarár 2019
Matarárinu sem er að líða verður ekki minnst með sérstökum söknuði. Ég átti almennt séð ekki gott matarár 2018, ég var ekki í fráhaldi en átti samt ágæta spretti inn á milli. Ég ákvað t.d. í byrjun árs 2018 að prófa Veganúar, sem var tekinn með trompi og hafði ýmis góð áhrif en samt ekki …