Á ferðalagi í London í ágúst 2015 keypti ég mér þetta girnilega salat með smokkfiski frá Marks & Spencer. Úrvalið af salötum er alveg frábært hjá þeim en ég var að sjálfsögðu að leita að salati sem myndi henta mínu matarplani og skammtastærðum. Ég fékk ca. 100 g smokkfisk og 200 g salad út úr þessu.