Borgari með piparosti og bernes

Annar frábær hamborgari með piparosti og bernessósu, steiktum sveppum og lauk, klettakáli, blaðsalati og snakktómötum á hveitikímsbrauði.

Innihald:

  • 120 g lúxusborgari (endaði í 75 g eftir eldun).
  • 12 g piparostur
  • 1 askja Flúðasveppir
  • 1 lítill laukur
  • 10 g klettakál
  • 10 g blaðsalat
  • 30 g bernessósa

Máltíð:

  • 75g borgari + 12 g piparostur
  • 360 g grænmeti
  • 30 g kímbrauð
  • 30 g bernessósa

image

image

Leave a Comment