Pönnukaka og berjaís

Hver hefði trúað því að maður gæti borðað ís og pönnuköku í morgunmat á hverjum degi án slæmrar samvisku. Þessi ís er búinn til úr 240 g af frosnum jarðaberjum og bláberjum og 100 g af skyri. Það er mjög einfalt að búa þenna ís til í matvinnsluvél eða hreinlega með töfrasprota.

Pönnukakan inniheldur 1 egg, 15 g sojahveiti, smávegis af matarsóda og sykurlaust vanillu síróp.

image

Leave a Comment