Það er auðvelt að búa til múffur í örbylgjuofni. Tekur ekki nema 3 mínútur að gera þessar frá grunni.
Innhald fyrir eina stóra múffu eða 2 litlar.
- 1 lítið egg (50 g)
- 25 g sojamjöl
- 1/2 tsk matarsódi
- 1-2 msk Canderel sæta
- 20 g mjólk
- 1 msk sykurlaust vanillu síróp
- 1/2 tsp vanilla powder
- 10 g hnetusmjör
Blandið öllum innihaldsefnum saman nema hnetusmjörinu og hrærið vel til að losna við kekki. Setið deigið í smjörsmurð múffuform. Vigtið svo 2×5 g af hnetusmjöri og setjið ofan í deigið í formunum.
Því næst bakað í örbylgjuofni í 2-2:30 mínútur. Ég bakaði mínar múffur í 2:10 í 850W örbylgjuofni.