Svalandi og bragðgóður krapdrykkur úr rauðu greiði.
Innihald:
- Blóðgreip 240 g
- Klakar / mulinn ís
- Hermesetas sætuefni
Allt sett í blandara sem betur mulið ís. Það getur verið gott að setja svettu af sykurlausu vanillu sírópi eða volgu vatni ef það gengur erfiðlega að fá vélina til að mala ísinn.