Greip krap í morgunmat

Svalandi og bragðgóður krapdrykkur úr rauðu greiði.

Innihald:

  • Blóðgreip 240 g
  • Klakar / mulinn ís
  • Hermesetas sætuefni

Allt sett í blandara sem betur mulið ís. Það getur verið gott að setja svettu af sykurlausu vanillu sírópi  eða volgu vatni ef það gengur erfiðlega að fá vélina til að mala ísinn.

image

image

image

Leave a Comment