4. janúar 2019

Frekar erfiður matardagur og ekki nógu vel skipulagður og of mikið af millimáli. Ég gerði mataráætlun fyrir alla vikuna en ég hef breytt nokkuð mikið út frá henni því ég er að prufa mig áfram með hvað virkar best fyrir mig t.d. á morgnana. Ég hef oftast ekki lyst á morgumat og yfirleitt fæ ég mér bara kaffi.

Morgunmatur:

  • Kaffi með 50g rjóma

Hádegismatur

  • Risarækjur með smjöri og smá rjóma.

Kvöldmatur

  • Oppsies samloka með kjúklingi, avókadó og majónesi.
  • Grænkálssnakk með sesamfræjum og chili.
  • Heimagerður sykurlaus ís.

Millimál: Tveir heimagerðir sykurlausir snikkersbitar.

Leave a Comment