Kímbrauð með reyktum laxi og sinnepssósu.
Það er erfitt að finna graflaxsósu sem hentar fólki í fráhaldi. Flestar sósurnar innihalda sykur í einhverjum af fyrstu fjórum sætum innihaldslýsingarinnar. Nonni var samt með graflaxsósu fyrir síðustu jól sem var mjög góð og ég hef minnst á hér Auður. Ég vona að sú verði fáanleg fyrir þessi jól líka.
Ég gert samt mælt með þessari heimagerðu sinnepssósu sem er gerð úr majónesi, Dijon sinnepkornum og smá sætuefni.
Sinnepssósa:
- 15g majónes
- 1/4 tsk Dijon sinnepskorn
- Hermesetas sætuefni