Hveitikímbrauð steikt à pönnuBakstur, Brauð, Hveitikím Hveitikímbrauð steikt á pönnukökupönnu. Sama uppskrift og venjulega en nú steikt á pönnu við meðalhita (6) á hvorri hlið þar til báðar hliðar eru vel brúnaðar og brauðið er steikt í gegn.